Próf á miðvikudaginn

Er að fara í próf á miðvikudaginn, heimssögu f. 1815. Að sjálfsögðu er ég að drepa tímann á netinu en ekki að læra. Er búinn að vera að skoða basketcasecomix:

Nú er gestafjöldinn á þessari ágætu síðu um 20 manns á dag, og stundum rúmlega það, samt detta engin komment inn. Eru færslurnar mínar svona gríðarlega óáhugaverðar að það tekur því ekki að kommenta? Maður verður greinilega að reyna að skrifa eitthvað áhugaverðara.

Uppfært:

Setti inn nýtt hlekkjasafn sem ber heitið Vefmyndasögur. Upplagt til að drepa tímann og bara til að skemmta sér almennt.

Auglýsingar

3 Responses to “Próf á miðvikudaginn”


  1. 1 Ernir ágúst 21, 2007 kl. 8:45 f.h.

    Held að málið sé að það eru svo margir komnir með Google Reader eða annað álíka dót. Þá nennir fólk sennilega ekki að fara inná heimasíðuna til þess að skrá ummæli.

  2. 2 Aníka ágúst 22, 2007 kl. 10:04 f.h.

    gangi þér vel í prófinu!! ég skal herða mig í kommentunum.. enda haustið komið og þá fer maður að hanga í tölvunni á köldum kvöldum! 😀

  3. 3 Geir ármann ágúst 23, 2007 kl. 10:09 e.h.

    þetta er nú pínu söguleg skopmynd…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: