„Guess what?! I got a fever, and the only prescription… is more cowbell!“

Ég er oft spurður útí hvert sé grínið á bakvið bolinn minn sem á stendur „More Cowbell“ með stórri mynd af kúabjöllu á milli. More Cowbell er vísun í SNL skets frá árinu 2000 með Will Ferrell og Christopher Walken. Hann er svona:

Til að fá nánari útskýringar á honum er líka hægt að lesa um hann á Wikipedia

Svo er þessi myndasaga líka alltaf góð:

Auglýsingar

2 Responses to “„Guess what?! I got a fever, and the only prescription… is more cowbell!“”


  1. 1 Posemaster september 11, 2007 kl. 5:05 e.h.

    Það er mjög fyndið hvað Will Ferrel er í stuttum og þröngum bol, og spikið bara útum allt. Ég heimta More Cowbell.

  2. 2 Geirármann september 11, 2007 kl. 7:38 e.h.

    Hef einmitt verið að fræða dani um hinn fræðandi en umfram allt skemmtilega þá snl! Held hann gæti slegið í gegn hérna og gert mig ríkan.. ekki alveg viss samt…


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: