Fréttir

Ef það fór framhjá einhverjum á sínum tíma þá er Soffía ólétt, og von er á erfingjanum núna á næstum tveimur sólarhringjum, en legvatnið er runnið lönd og leið. Svo er það fór líka framhjá einhverjum þá erum við flutt uppá Kanavöll. Það er geggjað, 92 fermetra 3ja herbergja íbúð á 50 þúsund á mánuði með öllum helstu heimilistækjum. Það eina sem pirrar mig er bandaríska klósettið. Vatnið flýtur alltaf rétt undir settinu þegar maður situr á því og maður hefur það líka á tilfinningunni að maður geti rekið puttana í hnöllana þegar maður skeinir sig. Notalegt eða hvað?

Meira síðar.

Já svo er ég líka hættur í skólanum tímabundið, hef tekið við stöðu aðstoðarverslunarstjóra (Assistant regional manager) í BT Smáralind um stundarsakir. Ef fólk á leið um Smáralind er það hvatt til að reka inn nefið. Sömuleiðis er fólk hvatt til að leggja leið sína til Keflavíkur þegar það á kost á og reka inn nefið að Fjörubraut 1229, íbúð 1C.

Auglýsingar

6 Responses to “Fréttir”


 1. 1 Anna Karen október 12, 2007 kl. 12:47 f.h.

  Elsku Siggeir og Soffía til hamingju með litlu prinsessuna.
  Vonandi heilsast öllum vel 🙂

 2. 2 addi október 13, 2007 kl. 5:28 e.h.

  Til hamingju með að vera mamma og pabbi! Vonandi heilsast prinsessan vel og þið bæði. Gangi ykkur allt í haginn. Kannski sjáumst við þegar ég kem til klakans um jólin.

  Kveðja Arnþór

 3. 3 Posemaster október 13, 2007 kl. 8:18 e.h.

  Þetta er glæsilegt. Til lukku með barnsburðinn.

 4. 4 Siggi Stein október 15, 2007 kl. 9:30 e.h.

  Innilega til hamingju Siggeir og Soffía…gaman að heyra! 🙂

  kv. Siggi Stein

 5. 5 Berta (vinkona soffíu) október 15, 2007 kl. 10:32 e.h.

  Innilega til hamingju!!! Hún er æði:)

  Kv
  Berta

 6. 6 BivarK október 17, 2007 kl. 11:19 e.h.

  BivarK er líka stelpunafn.

  Bestu kveðjur.. 🙂


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: