Nafnaval

Við stöndum í ströngu þessa daganna við að reyna að taka endanlega ákvörðun um nafn á litlu snótina. Ég hef komist að því að bæði Carmen og Elektra eru lögleg íslensk nöfn. Mér þykir það alveg borðleggjandi blanda en Soffía er ekki jafn sammála. Einnig er Axelma gott og gilt íslenskt nafn, og gefur þá augaleið að skíra Filippía Axelma, en Soffía er heldur ekki hrifinn af þeirri hugmynd. Þetta er klárlega allt að stranda á Soffíu!

Auglýsingar

8 Responses to “Nafnaval”


 1. 1 tunglið október 30, 2007 kl. 9:18 e.h.

  ég held mig við Sveina Sif

 2. 2 Hildur nóvember 1, 2007 kl. 9:30 f.h.

  Klárlega þarf hún að fá nafn sem byrjar á S, því annars getið þið ekki verið S-þrjú…jamm þetta er nú bara borðliggjandi

 3. 3 Svala nóvember 6, 2007 kl. 2:00 e.h.

  Snjólaug Svala Siggeirsdóttir!!! GMG hvað það er mikið þrjú sss!! hahah..

 4. 5 Siggeir nóvember 6, 2007 kl. 3:44 e.h.

  Haha, kannski í næsta lífi Svala 🙂

 5. 6 Friðrik nóvember 7, 2007 kl. 4:42 e.h.

  Friðrika Gunnur er alveg málið.
  Etir myndalegustu BT-starfsmönnunum.

 6. 7 Snævar nóvember 7, 2007 kl. 5:00 e.h.

  ég held að Filippína sé nafnið (Philip Anselmo)
  Darmína líka (Dimebag Darrel)
  eða bara Fönn eða Snædís…
  🙂

  allavega innilega til hamingju en og aftur og gangi ykkur vel

 7. 8 Aníka nóvember 8, 2007 kl. 3:04 e.h.

  ekki á barnið að vera nafnlaust mikið lengur?? ekki viljiði skíra hana lillu, litlu, stubbu eða eitthvað álíka.. það fer alveg að festast við hana! 😀 hehe..

  gangi ykkur vel elskurnar! :*


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: