Pakkaflóð

Ok, ég er ekkert að segja að við höfum fengið óvenju marga pakka þessi jólin en ég þurfti nú samt að fara þrjár ferðir út í bíl til að sækja þá alla! (Ef þið eruð að nota gay vafra eins og Internet Explorer klikkið þá á myndina til að sjá hana alla. Um að gera líka að klikka á hana þó maður sjái hana til að sjá hana í fullum skrúða).

pakkar

Annars var þetta algjör pakka klikkun, sirka 60 pakkar undir og í kringum tréð og þar af fjórðungur til Emilíu!

Auglýsingar

3 Responses to “Pakkaflóð”


  1. 1 almar desember 25, 2007 kl. 5:10 e.h.

    Hehe, ég var smástund að fatta afhverju þú værir með mynd af blómi við þetta blogg … hugsaði fyrst: ætli þetta sé jólatréið hans?? … en allt komur í ljós þegar maður smellir á myndirna 😉

  2. 2 Siggeir desember 25, 2007 kl. 5:37 e.h.

    Ertu að nota IE? Myndin á nefnilega að minnka átómatískt en virðist ekki gera það alltaf.

  3. 3 Geirármann desember 28, 2007 kl. 10:00 e.h.

    sælir nú siggeir… gleðileg jól… knúsaðu konu og barn frá mér…!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: