Svekkelski

Djöfull hlýtur Sam Allardyce að vera svekktur að hafa verið rekinn fyrir að ná meðal árangri með meðallið. Óraunhæfur kröfur ár eftir ár hjá stjórnar- og stuðningsmönnum Newcastle enda alltaf í tómum vonbrigðum, gráti og gnístan tanna. Ég held að ég myndi afþakka boðið ef mér yrði boðið að taka við stjórnartaumunum hjá þessum trúðum, kröfurnar eru bara of óraunhæfar og þolinmæði virðist ekki vera til staðar.*

* (Auðvitað myndi ég samt aldrei afþakka þetta ef MÉR persónulega yrði boðið þetta, ekki á hverjum degi sem einhverjum pjakk frá Íslandi er boðið að taka við stjórninni í ensku úrvalsdeildinni!)

Auglýsingar

2 Responses to “Svekkelski”


  1. 1 soffía snædís janúar 12, 2008 kl. 7:25 e.h.

    Ég veit hvað rangstæða er og allt!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: