Uppskrift að góðum afmælisdegi

Átti afmæli gær. Ansi góður dagur svona matarlega séð, og er það ekki það sem skiptir mestu máli? Hefði samt alveg sætt mig við fleiri heillaóskir, en þeir sem klikkuðu á þessu í gær eiga séns að á öðlast fyrirgefningu mína með því að leggja inn kveðjur sem komment við þessa færslu.

En annars leit matseðill gærdagsins svona út:

Hádegismatur: World Famous Cheeseburger og RISA ís í eftirrétt, í boði hússins.
Kvöldmatur: Saltkjöt og baunir! Mamma flýtti sprengidagnum um eina viku og bauð til veislu í gærkvöldi. Í eftirrétt voru svo vægast sagt djúsí tertur.

Ekki hægt að vera annað en sáttur eftir slíka veislu, aðhald hvað?

Auglýsingar

7 Responses to “Uppskrift að góðum afmælisdegi”


 1. 1 jakob febrúar 3, 2008 kl. 5:23 e.h.

  til hamingju með daginn um daginn…

 2. 2 Siggeir febrúar 4, 2008 kl. 8:47 e.h.

  Takk fyrir það gamli.

 3. 3 ernir febrúar 5, 2008 kl. 12:36 f.h.

  Jújú…afmælisdagareminderinn á símanum mínum lætur mig alltaf vita klukkan 12 á miðnætti (mjög stupid) og mér finnst asnalegt að senda heillaóskaskeyti þá. Hins vegar ef ég er ekki minntur á hluti þá gleymi ég þeim. Þannig að ég huxaði allavega til þín klukkan 12 á miðnætti fyrir afmælisdaginn þinn. Sorry!

  Til ham með am fyrir löngu síðan.

 4. 4 almar febrúar 5, 2008 kl. 3:58 e.h.

  Ég er með svona siggeirsdagatal fyrir ofan rúmmið mitt, og krossa við alla daga þangað til þú átt afmæli, ég bara ruglaðist á mánuðum 😉 … til hamingju með daginn!!

  ps. Ég á afmæli eftir rúma viku.

 5. 5 Pétur febrúar 8, 2008 kl. 9:10 f.h.

  Well, i just put you up on my reference list. Some dude will call you meaby. Just talk nice about me, like that I sometimes touches you and stuff. Nah, just act natural and tell em I’m cool.

 6. 6 Pétur febrúar 8, 2008 kl. 9:11 f.h.

  Happy birthday btw.

 7. 7 Linda Björk febrúar 12, 2008 kl. 5:50 f.h.

  Hæ !

  Váá, hvað hamborgarauppskriftin þín var girnileg. Er samt ekki alveg að fara að elda þannig akkurat núna, þótt ég sé hálf svöng eftir að hafa lesið allt þetta, einnig um saltkjöt & baunir, terturnar og allt ! Fleh !

  En já, til hamingju með afmælið um daginn kall 🙂 Þeir segja víst að betra sé seint en aldrei, svo ég ákvað að henda inn kveðju þótt seint væri.

  Heyrumst !


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: