Orðskrípi

Ég skil ekki af hverju RÚV ríghalda svona í orðskrípið Evróvisjon. Mér þykir hálfþýtt orð alveg jafn slæmt og óþýtt, ef ekki verra.

Fyrst við erum að tala um ástkæra ylhýra á annað borð, mikið óskaplega hefur samruni handboltaliðanna norðan heiða reynst íþróttafréttamönnum óþægur ljár í þúfu. Fallbeyging á Akureyri fýkur út í veður og vind trekk í trekk í íþróttafréttunum, og nefnifallið verður fyrir valinu. „Markahæsti leikmaður Akureyri…“ sker óneitanlega í eyrunum. Ef að fréttamenn sleppa því (eða kunna það jafnvel ekki?) að fallbeygja skal engan undra þó svo að yngri kynslóðin skuli ekki alltaf vera viss í sinni sök.

Auglýsingar

8 Responses to “Orðskrípi”


 1. 1 Linda Björk febrúar 19, 2008 kl. 4:09 e.h.

  Hah ! Vá, hvað ég er sammála þér.

  Svo finnst mér reyndar að þeir megi ALVEG sleppa því að þýða nöfn á öllum myndum sem þeir sýna og þáttum, eins og þetta þurfi alltaf að vera á íslensku hjá þeim. Var t.d. að góna á imbann um helgina og það var nú eitthvað lítið í honum, svo ég fletti í Dagskránni og sá þá að það var einhver dagskrárliður hjá Rúv eftir nokkrar mínútur sem kallaðist „Svartstakkar II“ og ég skildi ekkert hvað það var. Kom svo í ljós að þetta var Men in Black II.

  Glatað !

 2. 2 Siggeir febrúar 19, 2008 kl. 5:35 e.h.

  Mér þykir það nú reyndar fyrirtaks framtak hjá RÚV að leggja sig fram við að þýða, Svartstakkar t.d. þykir mér skemmtileg þýðing, og góð þýðing er gulli betri. Slæm þýðing er hins vegar algjör mood killer, t.d. hlógum við félagarnir mikið þegar Blade var á dagskrá RÚV undir heitinu Vopni.

 3. 3 La tela di Aracne febrúar 20, 2008 kl. 11:53 f.h.

  Complimenti per l’avatare e per l’header del blog…
  Saluti dalla Sicilia,
  Anna

 4. 4 hidaba febrúar 20, 2008 kl. 3:25 e.h.

  Tanti saluti dall’Emilia Romagna e piu’ precisamente da Soragna

 5. 5 Crocco1830 febrúar 21, 2008 kl. 9:16 f.h.

  Ciao Móðurmálið, ti commento dall’Italia … dalla città del Vasto.
  Ti faccio conoscere il ritornello della più famosa canzone dialettale della mia città. Fa così:
  Uaste bbelle e terra d’eure
  notte e jurne penz’a tajie
  ma fa prima che me meure
  te putesse arividajie

  Parla di emigrati in America e tradotto in italiano significa:
  Vasto bella e terra d’oro
  notte e giorno penso a te
  ma fa che prima che io muoia
  ti potessi rivedere

  Ciao.

 6. 6 ValerieLL febrúar 25, 2008 kl. 2:51 e.h.

  Ecco, io non so che cosa abbiate fatto di male ai bloggher italiani, perchè per fare un meme così pare che vi vogliano tanto male.
  Io però non sono cattiva, è che mi disegnano così.
  E sono bella e buona.
  Ignora questo commento, tanto non ci capirai nulla.
  Besos.

 7. 7 M0rg4n4 mars 4, 2008 kl. 3:31 e.h.

  Ragazzi Italiani siete i migliori ehehehe mi scompiscio… anch’io vittima di un meme… vi ha colpito anche a voi la foto dei muppets???

  Ho scelto sto blog per questo

  Un bacio

 8. 8 anita ágúst 25, 2008 kl. 12:58 e.h.

  sono capitata qui per caso.Sono interessata ad un soggiorno in Islanda e sto cercando qlc italiano/a che vive li’.Mia chiamo anita aspetto tue notizie…..e posta.Buona giornata?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: