Dr. J

Ég og Otti tókum gott NBA 2k7 run í gær meðan Siggi og Viddi reyndu að fá einhvern botn í Starcraft spilið (sem tók þá alla nóttina btw). Í leiknum er hægt að spila classic lið frá áttunda, níunda og tíunda áratugnum, sem er algjör snilld. Hinn mikli snillingur Julius Erving, aka Dr. J er þarna í nokkrum liðum, og reyndist hann Otta ansi óþægur ljár í þúfu undir stjórn minni. Ég fór í kjölfarið á netið til að tjekka á kappanum og fann m.a. þetta vídeó á youtube. Takið sérstaklega eftir troðslunni á móti Lakers. Af wikipedia:

Rock The Cradle over Michael Cooper

Another of Erving’s most memorable plays came in a 1983 regular season game, after a steal from the Los Angeles Lakers. He came down the court on a fast break and, swinging the ball back and forth before taking off on a Rock The Cradle slam dunk, slung the ball around behind his head and dunked over L.A.’s Michael Cooper. This dunk is generally regarded as one of the greatest dunks of all time.

Djöfulsins meistari.

Auglýsingar

1 Response to “Dr. J”


  1. 1 pjé mars 12, 2008 kl. 6:21 e.h.

    Ég er hryllilega ánægður með þessa færslu. Afróið og háu sokkarnir klikka ekki.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: