Aumingja Hannes II

Er það bara ég eða minna lyktir Hannesarmálsins, þ.e. iðrun Hannesar og loforð hans um bót og betrun, óþægilega á endinn á örsögunni minni um Hannes? Það skyldi þó aldrei vera að Hannes hafi rekist á söguna og fengið frá henni innblástur? Það verður reyndar að teljast frekar ólíklegt. Það er eiginlega líklegra að ég hafi öðlast einhverskonar spámannshæfileika sem brjótast svo fram í örsögum. Eina leiðin til að sannreyna þetta er að skrifa fleiri sögur.

Annars verð ég að lýsa yfir vonbrigðum mínum með það hvernig Háskólinn ákvað að taka á þessu máli. „Skamm skamm Hannes! Svona má maður ekki!“ Rektorinn sló létt á fingur Hannesar og allt er fallið í ljúfa löð. Virðing skólans beið óneitanlega hnekki útaf þessu fíaskói. Ef að brottrekstur kom ekki til greina hefði a.m.k. mátt veita Hannesi stöðulækkun.

Auglýsingar

1 Response to “Aumingja Hannes II”


  1. 1 Aníka apríl 5, 2008 kl. 12:11 f.h.

    um að gera að veita honum stöðuhækkun!

    hann er búinn að fá skammirnar, þá er ekkert annað eftir…

    !rugl!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: