Að kúka

Í þessum töluðu orðum er ég að tefla við páfann, og sé fram á að máta hann í þremur leikjum, heimaskítsmát.

Mér finnst eitthvað svo yndislega absúrd við það að sitja á klósettinu og vera í tölvunni á sama tíma. Verst samt hvað það er óþægilegt að sitja með hana á lærunum, stellingin sem maður situr í á postulíninu einhvern veginn hentar bara ekki. Þess vegna er það ómetanlegt að vera með baðkar við hliðina á klósettinu til að tylla tölvunni á svona rétt á meðan maður athafnar sig. Ég á eftir að sakna þessara þæginda þegar við flytjum.

Þessi færsla var í boði Nýjustu tækni og vísinda. Þulur var Sigurður H. Richter.

Góðar stundir.

3 Responses to “Að kúka”


  1. 1 Gunnar Ingi júlí 2, 2008 kl. 7:55 e.h.

    Velkominn í 21. öldina siggeir.

  2. 2 Siggeir júlí 2, 2008 kl. 10:04 e.h.

    Takk, ég hef ekki þorað að taka skrefið fyrr en nú.


Færðu inn athugasemd




Gullna hliðið

  • 26.133 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

RSS Kjaftasögur úr metalheimum

  • An error has occurred; the feed is probably down. Try again later.

Flokkar