Berdreyminn?

Klukkan 6 í morgun var ég eitthvað að rumska milli svefns og vöku, og fór að einhverjum ástæðum að pæla hvernig Grindavík-KR hefði farið í gærkvöldi. Jú, 2-1 mundi ég alltí einu, Scotty skoraði sigurmarkið. Svo fór ég aftur að sofa. Klukkan 7 vaknaði ég svo og fór að velta þessu fyrir mér. Ég hafði ekki hugmynd um hvernig leikurinn fór, ég vissi bara að leikar stóðu 1-1 í hálfleik. Ég tók því upp símann og skellti mér inná fótbolta.net og viti menn, leikurinn fór 2-1, og Scotty skoraði sigurmarkið!

Stundum hræði ég sjálfan mig.

Auglýsingar

0 Responses to “Berdreyminn?”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: