Undarleg lög á heilanum

Flestir kannast við það að fá lag á heilann. Lang oftast fær maður einhver hundleiðinleg lög á heilann en svo fær maður líka stundum þokkaleg lög á heilann, þá gjarnan eitthvað sem maður er búinn að vera að hlusta mikið á. Í gær fékk ég þetta lag á heilann:

Ágætt lag samt. Ekkert spes band. Held að Blink hefðu aldrei orðið sérlega stórt nafn ef ekki væri fyrir MTV. Þeir mega eiga það að þeir gerðu ágætis myndbönd.

Í gær var ég hins vegar með stórundarlegt á heilanum, og ég kann engar skýringar á því hvers vegna, né raunar af hverju Blink lagið. Ég raulaði All the small things í allan dag, en ég lét mér nægja að raula þetta lag innra með mér:

Eins og ég segi, ekki hugmynd.

Ps. Youtube benti mér á þetta lag. Finnst það alveg nokkuð kúl, svona miðað við að þarna er 13 ára gutti á ferð. Djöfull er hann samt emo.

Auglýsingar

1 Response to “Undarleg lög á heilanum”Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: