Frétt dagsins á Vísi.is

Ég held að það leiki enginn vafi á því að þessi stórkostlega frétt er frétt dagsins, tekið af vísi.is:

Maður hlaut alvarlegan augnskaða þegar hann var að opna bjórflösku í gær og tappinn hrökk í auga hans. Þetta gerðis tskammt frá Laugaási í Biskupstungum og mat læknir áverkan svo, að maðurinn þyrfti hið bráðasta að komast á sjúkrahús.

Var því kallað eftir þyrlu Landhelgisgæslunnar, sem flutti hann til Reykjavíkur og var hann lagður inn á Landsspítalann.

Það eitt að hljóta alvarleg meiðsli við þann einfaldlega verknað að opna flösku er auðvitað stórkostleg og eflaust mjög skemmtilegt að komast í fréttirnar fyrir svona litlar sakir. En að það hafi þurft að kalla út þyrlu landhelgisgæslunnar er auðvitað óborganlegt. Mér þykir alveg vanta nafngreiningu fórnarlambsins í þessari frétt, svona til að fullkomna hana.

Auglýsingar

0 Responses to “Frétt dagsins á Vísi.is”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: