Teravika á Dominos

Núna er Gígavika á Dominos. Megavikuhugtakinu hefur verið kastað fyrir róða, enda á það augljóslega ekki lengur við því fólk tengir Megaviku við pizzur á þúsund kall, eða jafnvel 1090, en þá með hvítlauksolíu í kaupbæti (annað eins lúmskutilboð hefur ekki sést á Íslandi svo lengi sem elstu menn muna). Þar af leiðandi kom ekkert annað til greina hjá Dominos en að uppfæra Megavikuna í Gíga. Ef að ríkisstjórnin og Seðlabankinn fara ekki að koma einhverjum böndum á verðbólguna er eflaust ekki langt að bíða þess að við sjáum Teraviku á Dominos.

Við ættum samt ekki að kvarta, á Dominos í Zimbabwe er eflaust Googolplexvika.

Auglýsingar

0 Responses to “Teravika á Dominos”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: