Litlu hlutirnir

Á þessum síðustu og verstu tímum, þegar kuldaboli bítur fast og allt virðist vera að fara fjandans til þá eru það litlu hlutirnir í lífinu sem skipta svo miklu máli og skyldi enginn vanmeta þá. Meðal þessara hluta er það að setjast á klósett með plastsetu, en ekki úr postulínu. Það er hreinlega ómetanlegt á köldum vetrarmorgni.

Auglýsingar

6 Responses to “Litlu hlutirnir”


 1. 1 Gunz október 27, 2008 kl. 5:09 e.h.

  það er líka rosalega gott ef maður er með postulíns setu að setja hana bara í uppþvottavélina þá verður hún heit og góð og líka hrein.

 2. 2 siggeir október 27, 2008 kl. 5:25 e.h.

  Já þetta er gott húsráð Gunni. En þegar manni er að verða brátt í brók hefur maður nú ekki tíma til að bíða eftir þessu!

 3. 3 Gunz október 27, 2008 kl. 6:23 e.h.

  galdurinn er að eiga 2 til.

 4. 4 Arnar Gísli október 27, 2008 kl. 8:09 e.h.

  Ég fann nefnilega ráð við þessu. Best er að skíta bara á setuna kvöldið áður og látann standa. Svo mikil einangrun í honum. Svo dustar maður hann bara af þegar maður þarf að örna sér næst á hlýrri setunni.

 5. 6 Gunz október 29, 2008 kl. 1:21 f.h.

  Eitt sem ég skil ekki og það er afhverju Animal kemur þarna á myndina hjá þér þegar þú commentar þegar þú myndir augljóslega vera Dr. Teeth ef þú værir í the muppet show hann er alveg eins og þú.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: