Óbama hættur að bleisa

Gamli strompurinn, Barrack Obama, er hættur að reykja, hann lofar, alveg satt, nú er hann sko hættur. Ég meina, það gengur ekki að reykja Hvíta húsinu (en hvað með að bleisa eina feita? Er það líka bannað? Held það veiti nú ekki af eftir langan dag hjá kallinum)

Ef ég þekki  mitt heimafólk rétt fær hann sér bara í vörina í staðinn. Ég spái því að innan árs verði það orðið í tísku að fá sér í vörina, alveg eins og forseti Bandaríkjanna.

Auglýsingar

3 Responses to “Óbama hættur að bleisa”


 1. 1 Ernirinn desember 11, 2008 kl. 4:39 f.h.

  Hvernig munntóbak heldurðu að hann noti?

 2. 2 Siggeir desember 11, 2008 kl. 7:09 e.h.

  Tja, sennilega ekki General, og alveg pottþétt ekki Rudda.

 3. 3 Steini desember 16, 2008 kl. 11:27 e.h.

  Mjög líklega notar hann Skoal, sem er bandarískt tóbak, ætlað ungbörnum.

  Það fæst með ferskju, epla og sítrónubragði o.s.frv. og bragðast líkt og Hubbabubba tyggjó.

  Hvað nikótín magnið varðar, þá er það mitt á milli þess að reykja njóla og éta skyr.is.

  Ég spái því miklum pirring í Hvíta húsinu, alla vega svona með hann trappar sig niður úr reykingunum.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: