Donnie Brasco og anti climax dauðans

Donnie Brasco, fínasta mynd. Mikið og langt build up að einhverju rosalegu bösti í endann en nei, enginn handtekinn, enginn drepinn (Lefty hugsanlega drepinn, a.m.k. átti hann von á því, en hann átti líka von á því fyrr í myndinni og lifði það ágætlega af). Þessi 500 dollara ávísun í lokin var alveg algjör frat endir. Alveg „I spent 5 years as an undercover agent and all I got was this lousy T-shirt!“

Hvílíkt og annað eins anti climax.

Auglýsingar

0 Responses to “Donnie Brasco og anti climax dauðans”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: