Icesave komið til Afríku!

Á dögum komst upp um ansi svæsið bankasvindl í Úganda, þar sem ósvífnir svikahrappar opnuðu banka, tóku á móti innlögnum um stund en hurfu svo á brott með allt saman skömmu seinna. Kom þá einnig í ljós að þeir höfðu greitt fyrir aðföng tengd bankanum, leigu, mat og eitthvað fleira með innistæðulausum ávísunum. Þetta hljómar óneitanlega kunnulega. Mér þykir ekki ólíklegt að þeir hafi fengið þetta viðskiptamódel beint frá Landsbankanum, eða vice versa.

Raunar komst Ásgeir þannig að orði að hann sæi ekki mun á þessum banka á Landsbankanum, nema kannski að annar var með ríkisábyrgð, en ekki hinn.

Auglýsingar

0 Responses to “Icesave komið til Afríku!”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: