Ritstjórn Fótbolta.net strikes again!

Ok, í alvöru talað:

Þetta er annað árið í röð sem að félagaskiptaglugginn lokar 1.september þar sem að 31.ágúst var á sunnudegi í fyrra og því var einnig lengt gluggann þá.

Er manninum alvara? Það sorglegasta er að fréttin er rituð af öðrum af ritstjórum síðunnar! Ef að ritstjórinn er ekki betur máli farinn en þetta er svo sem ekki skrítið að undirmenn hans renni stundum til á hinum hála velli íslenskrar tungu.

*Uppfærsla! Eitthvað hefur hann Magnús séð að sér, og hugsanlega séð þessa færslu (þó mér þyki það ólíklegt) því núna stendur í fréttinni: „Þetta er annað árið í röð sem að félagaskiptaglugginn lokar 1.september. Í fyrra lokaði félagaskiptaglugginn 1.september þar sem að 31.ágúst bar upp á sunnudegi.“

Auglýsingar

1 Response to “Ritstjórn Fótbolta.net strikes again!”


  1. 1 Sæmundur Bjarnason ágúst 19, 2009 kl. 4:20 e.h.

    Mér finnst nú uppfærslan lítið skárri. Örlítið skiljanlegri samt en mjög illa skrifuð.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out / Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out / Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out / Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out / Breyta )

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,652 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: