Lucky Louie

Ég er að sækja mér þætti núna sem heita Lucky Louie. Þeir eru skrifaðir af hinum frábæra grínista Louis CK (mæli með að fólk tjekki á honum á youtube). Hann er ekki bara höfundur, hann er „creator, star, head writer and executive producer.“ Þættirnir voru sýndir á HBO en af einhverjum ástæðum var ákveðið að klippa á líflínu þeirra eftir 12 þætti (skrítið að Skjár einn hafi ekki keypt þá á brunaútsölu eins og um það bil alla aðra cancellaða þætti í heiminum). Þessi klippa hérna er alveg frábær. Fer örlítið hægt af stað, viriðst jafnvel ætla að verða þreytandi, en springur svo út í algjörri snilld undir lokin.

Auglýsingar

4 Responses to “Lucky Louie”


 1. 1 Kristinn desember 30, 2009 kl. 11:09 e.h.

  „cause god is dead, and we’re alone“

  lol

  🙂

 2. 2 Siggeir desember 31, 2009 kl. 12:05 f.h.

  Einum of frábært punchline 🙂

 3. 3 Rúnki mars 1, 2010 kl. 11:43 f.h.

  Þessir þættir voru sýndir á Skjá einum. Fór ekki mikið fyrir þeim þar sem þeir voru ekki margir og alltaf sýndir mjög seint á kvöldin (Þú líklegast farinn að sofa þá!)

 4. 4 siggeir mars 1, 2010 kl. 11:44 f.h.

  I’m usually in bed by eight. And home by 11, giggidy giggidy!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

 • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: