Hámark kaldhæðninnar?

Þessar auglýsingar hanga nú uppi útúm allan bæ í strætóskýlum borgarinnar. Það er eitthvað svo innilega misheppnað við það að senda frá sér auglýsingu um nám sem hefur augljóslega ekki verið prófarkarlesin. (Smellið á myndina til að sjá hana í fullum gæðum)

Nema að þetta sé nám í ölskólanum? Eða kannski er auglýsingin listræn túlkun á þeim vinnubrögðum sem viðgengust hjá sumum verktökum við nýbyggingar síðustu ára? Maður spyr sig.

Auglýsingar

0 Responses to “Hámark kaldhæðninnar?”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,674 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: