Eins og allir vita er David Hasselhoff svalasti maður sem nokkurn tíman hefur heiðrað jarðarbúa með nærveru sinni. Hann er ókrýndur konungur internetsins. Ég leyfi mér að fullyrða að það sé ekki til sá Íslendingur sem elskar Hasselhoff meir en ég, þó svo að ást okkar sé með öllu platónsk. Til að heiðra þennan mikla meistara ætla ég að setja upp síðu hér á síðunni minni, honum til heiðurs. Þetta er bara smá upphitun, seinna mun ég svo fullkomna hana.

200px-david_hasselhoff_at_baywatch.jpg

Hasselhoff bænin, löguð til og fullkomnuð af mér sjálfum:

Hasselhoff.
Þú sem ert á ströndu,
helgist þín bringuhár.
Til komi þitt krullótta hár.
Verði þín tónlist ávallt í efsta sæti.
Gef oss í dag vorn strandavarðarþátt,
og fyrirgef oss fyrir að hafa misst af þeim seinasta,
svo sem vér fyrirgefum Hawaiian Wedding.
Eigi hættu oss að skemmta,
heldur endursýndu Baywatch.
Því að þín er ströndin, bringuhárin og krullan.
Að eilífu,

Strandmenn.

Pipex auglýsingin:

Looking for freedom (besta lagið hans, lagið sem felldi Berlínarmúrinn og sameinaði Þýskaland):

Jump in my car:

Og svo perlan sem kom þessu öllu af stað, Hooked on a feeling:

Auglýsingar

0 Responses to “Don’t Hassel the Hoff!”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s
Gullna hliðið

  • 25,682 æstir aðdáendur hafa gengið hratt og örugglega um gleðinnar dyr

Sjálfhverfar undirsíður

Flokkar

Auglýsingar

%d bloggurum líkar þetta: